Fimm ár frá andláti Jackson á morgun

Á morgun verða fimm ár liðin frá andláti söngvarans Michaels Jackson. Hann heldur áfram að heilla aðdáendur sína, þrátt fyrir að vera kominn yfir móðuna miklu, en fjöldi fólks fer að gröf hans á hverju ári. 

mbl.is