Íhuga frekari refsiaðgerðir gegn Rússum

Úkraínskir hermenn skjóta flugskeytum á uppreisnarmenn í Donetsk-héraði í gær.
Úkraínskir hermenn skjóta flugskeytum á uppreisnarmenn í Donetsk-héraði í gær. AFP

Leiðtogar Evrópusambandsins munu hittast á fundi í Brussel í Belgíu í dag til að ræða frekari refsiaðgerðir gagnvart rússneskum stjórnvöldum, en Rússar eru sakaðir um að hafa sent hersveitir inn í Úkraínu til að berjast við hlið aðskilnaðarinna, að því er segir á vef BBC.

Rússnesk stjórnvöld neita þessum ásökunum. 

Leiðtogar ESB hafa sagt að það verði að senda Rússum skýr skilaboð um að draga verði úr óróanum í austurhluta Úkraínu.

Stríðsátökin í Úkraínu hófust í apríl eftir að Rússar höfðu innlimað Krím í mars. Talið er að um 2.600 hafi látist í bardögum í héruðunum Donetsk og Lúgansk í austurhluta landsins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Rafstöðvar
Útvegum allar stærðir af rafstöðvum 30-1000 KW Stamford rafalar Cummins vélar I...
INTENSIVE ICELANDIC,ENGLISH & NORWEGIAN f. foreigners - ÍSLENSKA f. útlendinga - ENSKA f. fullorðna - NORSKA
ÍSLENSKA, ENSKA, NORSKA: START/BYRJA: 2018: 5/3, 2/4, 30/4, 28/5, 25/6; 23/7, 3/...
Húsgagnaviðgerðir og bólstrun
Ég tek að mér viðgerðir og bólstrun á gömlum og nýjum húsgögnum. Starfsemin fer ...
 
L edda 6018022019 i
Félagsstarf
? EDDA 6018022019 I Mynd af auglýsin...
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...