Henti barninu á jörðina

Fertugur Kínverji, sem tók barn úr vagni á bílastæði og henti því í jörðina með þeim afleiðingum að það lét lífið á sjúkrahúsi tveimur dögum seinna, var tekinn af lífi í morgun.

Maðurinn hafði áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi en sleppt árið 2012.

Maðurinn reiddist þegar móðir barnsins neitaði að færa sig og vagninn þar sem barnið sat þannig að hann gæti lagt bíl sínum í stæði. Hann reiddist, tók barnið upp úr vagninum, henti því á jörðina og ók síðan burt.

Barnið var flutt á sjúkrahús þar sem það lét lífið vegna áverkanna sem það hlaut. 

Maðurinn var dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 1996 fyrir að stela bíl. Honum var sleppt árið 2012.

mbl.is

Bloggað um fréttina

4949 skart hálfesti og armband
Útskriftargjöf, Er með nokkrar hálsfestar og armbönd úr 4949 línunni til sölu h...
Golfbílar
Mjög vel útbúnir bílar, með ljósum/háum ljósum, stefnuljósum, flautu, skriðvörn,...
Bílskúr/garðhús - Stapi 15 fm bjálkahús - Tilboð kr. 484.500,-
Stapi er hús sem við höfum hannað sérstaklega fyrir íslenskan markað og reglur. ...
Fasteignir
Leitar þú að fasteignasala? Söluverðmat án skuldbindinga og þér að kostnaðarl...