Hörð átök tefja rannsókn

Hörð átök í bænum Debaltseve í Úkraínu hafa tafið störf hollensks rannsóknarhóps sem vill komast að svæðinu þar sem farþegavélin MH17 brotlenti síðastliðið sumar eftir að hafa verið skotin niður. 

298 manns létu lífið þegar vélin var skotin niður og voru Hollendingar í miklum meirihluta. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert