Apahofið rústir einar

Swayambhunath-hofið í Katmandú, sem oftast er kallað Apahofið, er rústir einar eftir jarðskjálftann sem varð fyrir viku.

Fornleifafræðingar halda nú úti vakt við hofið því þeir óttast að verðmætum verði rænt úr rústunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert