Sjáðu tígrishvolpa koma í heiminn

Shakira ásamt hvolpunum sínum þremur.
Shakira ásamt hvolpunum sínum þremur. Skjáskot/Paignton dýragarðurinn

Fæðing þriggja súmötru-tígrishvolpa var tekin upp á falda myndavél í Paignton dýragarðinum í Devon á Bretlandseyjum. Tígrisdýrin eru í mikilli útrýmingarhættu og eru þessi þau fyrstu sem fæðast í dýragarði frá árinu 2009.

Hvolparnir komu í heiminn 31. maí. Móðir þeirra er Shakira og næstu mánuði munu þau fá næði frá gestum garðsins til að mynda tengsl og fyrir hvolpana að komast á legg. 

Innan við 400 Súmötru-tígrar finnast nú villtir í náttúrunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
Mercedes Benz 316
Mercedes Benz 316 CDI maxi 4x4. framl. 07.2016. Ekinn. 11.100 km. Hátt og lágt d...
LOFTASTIGAR _ LÚGUSTIGAR _ LÍKA EFTIR MÁLI
Vel einangraðir lofta/lúgu stigar, 68x85 og 55x113, smíðum líka eftir máli. Álst...
3 sófaborð úr massífum við
Til sölu 3 sófaborð úr massífum við, bæði lítil og stærri. Seljast ódýrt. Egger...
 
Framhald suðurland
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...