Geimfarinn John Glenn látinn

Geimfarinn John Glenn varð 95 ára gamall.
Geimfarinn John Glenn varð 95 ára gamall. Skjáskot/Twitter

Fyrrverandi geimfarinn John Glenn er látinn, 95 ára gamall. Glenn var fyrsti Banda­ríkjamaður­inn til að fara um­hverf­is jörðina í geim­fari.

Hann fór þris­var sinn­um um­hverf­is jörðu á geim­fari sínu á fimm klukku­stund­um og á um 27358,848 kíló­metra hraða á klukku­stund árið 1962.

Hann varð einnig elsti maðurinn til að fara út í geiminn þegar hann gerði það árið 1998, þá 77 ára gamall.

Glenn hafði verið á spítala í Columbus í Ohio-ríki í Bandaríkjunum í meira en viku og dó umkringdur ættingjum sínum og konu til 73 ára.

Frétt BBC.

mbl.is
Bækur um ættfræði, byggðasögu og ýmsan fróðleik til sölu
Til sölu nokkur grundavallarrit ættfræðinnar ásamt ritum um atvinnu- og byggðasö...
Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
110 fm sumarhús á Suðurlandi..
Sumarhús í Biskupstungum til sölu. Eru 2 hús, annað fullbúið og hitt með þrjú sé...
Hellulagnir
Vertíðin hafin hafið samband í símum: 551 4000, 690 8000 á verktak@verktak.is...