Mikill viðbúnaður í Lundúnum

Breska lögreglan
Breska lögreglan Wikipedia

Þungvopnaðir lögreglumenn og fjölmargir lögreglubílar blöstu við íbúum Lundúna á leið til vinnu sinnar í morgun. Eftirlit hefur verið aukið eftir sprengju­árás­ á lest­ar­kerfi Lund­úna á föstu­dag­inn síðastliðinn þegar 30 manns særðust í árás­inni. CNN greinir frá. 

Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við hryðjuverkið. 

„Bæði af varúðarástæðum og hagnýtum ástæðum höfum við ákveðið að auka löggæsluna og gera hana sýnilegri í upphafi þessarar viku. Almenningur mun bæði sjá vopnaða lögreglumenn sem og óvopnaða,“ segir Mark Rowley, aðstoðarlögreglustjóri bresku lögreglunnar. 

mbl.is
Nudd Nudd Nudd
Relaxing whole body massage downtown Akureyri, S. 7660348, Alina...
Ýmsar áhugaverðar bækur til sölu
il sölu nokkur grundavallarrit ættfræðinnar ásamt ritum um atvinnu- og byggðasög...
Ertu komin í saumaskap ?
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali. Nýjar vélar með 3 ára ábyrgð. Notaðar véla...
Eldhússtólar
Til sölu 6 stk eldhússtólar,hvítir á stálfótum Vel útlítandi..Verð kr 2500 stk....