Níu látnir eftir árás Talíbana

AFP

Að minnsta kosti níu eru látnir og fjölmargir slasaðir eftir að vopnaðir Talíbanar réðust inn í háskskóla í borginni Peshawar í Pakistan á föstudag. AFP-fréttastofan greinir frá.

„Okkur hefur tekist að finna sex lík og átján slasaða, þar af tvo í mjög alvarlegu ástandi,“ sagði talsmaður bráðaliða sem kom á vettvang.

Þrír til viðbótar hafa fundist látnir og voru fluttir á ríkisrekið sjúkrahús í borginni. Þar er jafnframt verið að meðhöndla 20 slasaða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Þreyttur á geymslu- ólykt í ferðavagni.
Eyðir flestri ólykt. Ertu búinn að sækja bílinn úr vetrargeymslu, er ólykt í bíl...
Jessenius Faculty
Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu heldur inntökupróf 3. júní kl. 1...
Ertu komin í saumaskap ?
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali. Nýjar vélar með 3 ára ábyrgð. Notaðar véla...