Niinisto endurkjörinn forseti Finnlands

Sauli Niinisto, forseti Finnlands.
Sauli Niinisto, forseti Finnlands. AFP

Sauli Niinisto var í kvöld endurkjörinn forseti Finnlands. Búið er að meirihluta greiddra atkvæða og naut han 60% stuðnings. Hann mun því gegna embættinu áfram næstu sex árin. 

„Ég er hissa og auðmjúkur að njóta svo mikil stuðnings, “ sagði Niinisto við fréttamenn í Helsinki, höfuðborg Finnlands, í kvöld. 

Ni­inisto hefur notið vinsælda í heimalandinu og hefur honum verið hrósað fyr­ir að halda jafn­vægi í sam­skipt­um Finn­lands við ná­granna sinn Rúss­land á sama tíma og auk­in spenna hef­ur verið á milli Moskvu og Vest­ur­landa.

mbl.is
STOFUSKÁPUR
TIL SÖLU NÝLEGUR HVÍTLAKKAÐUR STOFUSKÁPUR MEÐ GLERHILLUM. STÆRÐ: B=78, D=41 H=9...
Vantar gæslu fyrir kisu/kisann?
www.kattholt.is rekur hótel fyrir kisu/kisann. kattholt@kattholt.is // s;567 ...
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR í Glæsibær
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir falleg heimili. Handskornar kristalsljósak...