Trudeau bjó til orðið „fólkskyn“

AFP

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur fengið á sig töluverða gagnrýni eftir að hafa leiðrétt konu á fundi á Edmonton í síðustu viku. Konan spurði forsætisráðaherrann spurningar og talaði um mannkyn (mankind) en Trudeau stoppaði hana og hvatti hana til að segja frekar fólkskyn (peoplekind).

Hefur hann fyrir vikið verið sakaður um hrútskýringar og að ofgera pólitískum rétttrúnaði. Þá hefur hann einnig verið sagður hafa búið til orð, enda ekki margir sem kannast við orðið „fólkskyn“.mbl.is

Bloggað um fréttina

Til sölu Rav 4 2014
Til sölu Rav 4 Til sölu fallegur Rav 4 VX árgerð 2014 leður,topplúga,krókur E...
Kvæði Bjarna Thorarensen 1847
Til sölu afar fágæt ljóðabók eftir Bjarna Thorarensen amtmann, Kvæði, prentuð í ...
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, málað í Húsafelli. Stærð ca. 70x63 cm. Uppl í ...