Sex and the City-stjarna næsti ríkisstjóri?

Cynthia Nixon, sem lék í sjónvarpsþáttunum vinsælu Sex and the City, hefur tilkynnt um framboð sitt til ríkisstjóra New York.

Nixon, sem lék Miröndu Hobbs í þáttunum, ætlar að berjast við núverandi ríkisstjóra Andrew Cuomo um tilnefningu Demókrataflokksins í embættið, samkvæmt BBC

Nixon er 51 árs aðgerðasinni og hefur lengi verið talað um að hún ætli að bjóða sig fram sem ríkisstjóra.

Hún vann Emmy-verðlaunin fyrir frammistöðu sína í Sex and the City árið 2004.

Cynthia Nixon.
Cynthia Nixon. AFP
mbl.is
SAMUK lyftarar (uk) rafmagns og diesel
Kynnum á frábæru verði SAMUK lyftara bæði rafmagns og Diesel , gas . Stærðir 1,...
Málarameistari
Getur bætt við sig vinnu s 6603830...
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is/...
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, málað í Húsafelli. Stærð ca. 70x63 cm. Uppl í ...