Sérfræðingar komnir til Douma

Frá bænum Douma í Sýrlandi.
Frá bænum Douma í Sýrlandi. AFP

Alþjóðlegir sérfræðingar eru komnir í sýrlenska bæinn Douma.

Þar ætla þeir að rannsaka meinta efnavopnaárás sem vestræn ríki hafa sakað sýrlensk stjórnvöld um að hafa gert hinn 7. apríl.

Yfir 40 manns fórust í árásinni.

Sérfræðingarnir starfa fyrir alþjóðleg­a stofn­un­ um bann við efna­vopn­um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert