Klórgas að öllum líkindum

Höfuðstöðvar OPCW eru í Haag. Skammstöfunin stendur fyrir Organisation for …
Höfuðstöðvar OPCW eru í Haag. Skammstöfunin stendur fyrir Organisation for the Prohibition of Chemical Weapons. AFP

Að öllum líkindum var klórgasi beitt í árás á sýrlenska bæinn Saraqeb í febrúar. Þetta er niðurstaða OPCW, alþjóðlegrar stofnunar gegn notkun efnavopna.

Í yfirlýsingu frá stofnuninni kemur fram að gögn sem safnað var saman í sendiför starfsmanna OPCW sýna fram á að klór hafi verið notað við árásina á Al Talil hverfið í Saraqeb 4. febrúar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert