Robbie Williams keyrði HM í gang

Leikvangurinn var skrautlegur er opnunarhátíðin fór fram fyrir leiki Rússa ...
Leikvangurinn var skrautlegur er opnunarhátíðin fór fram fyrir leiki Rússa og Sáda. AFP

Flautað hefur verið leiks á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu árið 2018. Luzhniki-leikvangurinn í Moskvu er þétt setinn, en þar fylgjast um 80.000 manns með opnunarleik mótsins sem er á milli gestgjafanna og Sádi-Araba.

Áður en leikurinn hófst var heimsmeistaramótið sett með viðhöfn, þar sem mikið var um dýrðir. Enski söngvarinn Robbie Williams söng meðal annars fyrir mannfjöldann ásamt rússnesku sópransöngkonunni Aida Garifullina.

Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá opnunarhátíðinni.

Skrautlegir stuðningsmenn Rússa í stúkunni.
Skrautlegir stuðningsmenn Rússa í stúkunni. AFP
Robbie Williams og Aida Garifullina tóku lagið á opnunarhátíðinni.
Robbie Williams og Aida Garifullina tóku lagið á opnunarhátíðinni. AFP
Lukkudýr heimsmeistaramótsins vakti mikla lukku hjá Ronaldo, fyrrverandi markamaskínu brasilíska ...
Lukkudýr heimsmeistaramótsins vakti mikla lukku hjá Ronaldo, fyrrverandi markamaskínu brasilíska landsliðsins. AFP
Þessi sýndi ótrúlegt jafnvægi á opnunarhátíðinni.
Þessi sýndi ótrúlegt jafnvægi á opnunarhátíðinni. AFP
Stuðningsmenn Sáda í stúkunni fyrir leik.
Stuðningsmenn Sáda í stúkunni fyrir leik. AFP
Rússneska fyrirsætan Natalia Vodianova stendur hér við hlið gullnu styttunnar ...
Rússneska fyrirsætan Natalia Vodianova stendur hér við hlið gullnu styttunnar sem þetta snýst allt um. AFP
mbl.is
Stólar á pallinn
Erum að smíða stóla og borð í sumarbústaðinn eða á pallinn skoðið heimasíðuna...
Þreyttur á geymslu- ólykt í ferðavagni.
Eyðir flestri ólykt. Ertu búinn að sækja bílinn úr vetrargeymslu, er ólykt í bíl...
Bátavélar 58 hp með gír
Eigum á lager 37 og 58 hp bátavélar frá TD Með gír og mælaborði og motorpúðum...
Lincoln Capri Landau árg. 1957
Bíllinn er lítið ekinn og aðeins tveir eigendur frá upphafi í USA og einn hér he...