Trump tilnefnir Kavanaugh

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, tilnefndi Brett Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna í nótt.

Í tilkynningu frá Hvíta húsinu segir Trump að Kavanaugh muni verða frábær dómari. Kavanaugh hefur gegnt embætti við áfrýjunardómstól í Columbia og er fyrrverandi ráðgjafi George W Bush síðan sá síðarnefndi gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. 

Sem dómari við Hæstarétt mun Kavanaugh hafa víðtæk áhrif á allt frá fóstureyðingum, byssulöggjöf og innflytjendum. Kavanaugh er annar dómarinn við Hæstarétt sem Trump skipar í embætti frá því hann tók við sem forseti í janúar 2017.

Brett Kavanaugh ávarpar blaðamenn eftir að forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, ...
Brett Kavanaugh ávarpar blaðamenn eftir að forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, tilkynnti um val á næsta dómara við Hæstarétt. AFP
mbl.is
3ja daga CANON EOS námskeið 23.-26. júlí
3ja DAGA NÁMSKEIÐ FYRIR CANON EOS 23. - 26. JÚLI ÍTARLEGT NÁMSKEIÐ FYRIR EIGE...
Perlur sem ekki þarf að strauja !!
Nýtt á Íslandi, perlur sem ekki þarf að strauja, einungis sprauta vatni á og þær...
Verktaki - Ráðgjöf - Verkefnavinna
Reynsluríkur lögg. iðnmeistari á besta aldri tekur að sér ýmis smáverk / ráðgjö...
NP
NP Þjónusta Býð fram liðveislu við bókanir, reikn-ingsfærslur o.fl. Hafið samban...