Merkel virðir ákvörðun Özil

Angela Merkel, Mesut Özil og þáverandi forseti Þýskalands, Christian Wulff. ...
Angela Merkel, Mesut Özil og þáverandi forseti Þýskalands, Christian Wulff. Myndin er tekin árið 2010. AFP

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist virða ákvörðun Mesut Özil um að hætta að spila knattspyrnu fyrir hönd Þýskalands. Özil greindi frá þessu í gær og ber rasisma í hans garð fyrir sig.

Talskona Merkel segir að kanslarinn meti Mesut Özil mikið og hann sé knattspyrnumaður sem hafi lagt mikið af mörkum fyrir landsliðið. Ákvörðun hans núna verði að virða.

 

 

Mesut Özil kyssir hér verðlaunapeninginn sem hann fékk þegar Þýskaland ...
Mesut Özil kyssir hér verðlaunapeninginn sem hann fékk þegar Þýskaland varð heimsmeistari í knattspyrnu árið 2014. AFP
mbl.is
Óska eftir 3 herbergja íbúð í 109, Bakkahverfi
Erum þrír , faðir og tveir unglingar. í heimili og vantar íbúð í Bakkahverfinu á...
Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar
Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar - Leigusamningar T...
Bíll
Góður bíll til sölu. Toyota Avensis árg, 2001 ekinn 270 þús. Hefur verið í góð...