Ein milljón manna krafðist sjálfstæðis

Mikill mannfjöldi safnaðist saman á fundinum í dag.
Mikill mannfjöldi safnaðist saman á fundinum í dag. AFP

Um ein milljón íbúa Katalóníu gekk um götur Barcelona í dag, að sögn lögreglunnar, með trommur og flautur meðferðis til að sýna stuðning við sjálfstæðisbaráttu héraðsins.

Tæpt ár er liðið síðan aðskilnaður héraðsins frá Spáni mistókst.

AFP

Um fjöldafund var að ræða í tilefni „þjóðardags“ Katalóníu sem haldið hefur verið upp á síðan 2012 þar sem íbúar hafa krafist aðskilnaðarins.

Álíka margir sóttu fundinn í dag og á sama tíma í fyrra.

AFP
AFP
AFP
mbl.is
ÞVOTTAVÉL
TIL SÖLU GÓÐ AEG ÞVOTTAVÉL. NÝ KOL. VERÐ 45Þ.Þ. UPPL. Í 822-4850....
Vönduð vel búin kennslubifreið
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gyl...
EAE Bilalyftur
Bílalyftur allar gerðir, eigum á lager 4 tonna 2 pósta og 3 t í gólf og 1 metra ...
Vetrardekk
Til sölu 4stk hálfslitin vetrardekk..205/55R16.. Verð kr 12000..Sími 8986048......