Fimmtán starfsmenn yfirheyrðir

Ekkert hefur spurst til Khashoggi síðan í byrjun mánaðarins.
Ekkert hefur spurst til Khashoggi síðan í byrjun mánaðarins. AFP

Fimmtán starfsmenn sádi-arabísku ræðismannsskrifstofunnar í Istanbúl voru yfirheyrðir af saksóknurum í dag vegna hvarfs blaðamannsins Jamal Khashoggi.

Starfsmennirnir, sem eru allir tyrkneskir ríkisborgarar, teljast vera vitni í málinu. 

Á meðal þeirra sem ræddu við saksóknara á skrifstofu ríkissaksóknara voru ökumaður ræðismannsskrifstofunnar, tæknimenn hússins, endurskoðendur og móttökustjórar.

Ekkert hefur spurst til Khashoggi síðan hann fór inn í ræðismannsskrifstofuna 2. október.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Perlur sem ekki þarf að strauja !!
Nýtt á Íslandi, perlur sem ekki þarf að strauja, einungis sprauta vatni á og þær...
fágætar bækur til sölu
til lsölu nokkrar fágætar bækur Sneglu-Halli eftir Símon Dalaskáld Guðmundar...
Fullbúin íbúð til leigu..
Íbúðin er 3ja herb. í Norðlingaholti á efstu hæð með lyftu. leigist með húsgö...
Hreinsa þakrennur o.fl
Hreinsa þakrennur, fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í sí...