Ætla að bjóða frest til 22. maí

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. AFP

Bretum gæti verið boðið að fresta útgöngu sinni úr Evrópusambandinu til 22. maí með því skilyrði að þingmenn samþykki samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í næstu viku.

Þetta kemur fram í uppkasti að ályktun fundar Evrópuráðsins.

Þar kemur fram að ESB hugleiði að fresta Brexit lengur en til 29. mars, sem er dagsetningin sem hingað til hefur verið miðað við.

May hefur óskað eftir því við forystumenn ESB að Brexit verði frestað um þrjá mánuði, eða til 30. júní.

mbl.is
Málningar- og viðhaldsvinna
Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. T...
HARMÓNIKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Smíðum eftir máli, oft afgreiddar samdægurs, verð frá kr. 13.900,- Sími 615 175...
LAND ROVER DISCOVERY 3 S, sjálfsk., disel, 7 manna
Til sölu LAND ROVER DISCOVERY 3 S, sjálfskiptur, dísel, 7 manna ekinn 204.000 km...