Trump hæðist að afsökun Biden

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gerir á Twitter síðu sinni grín ...
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gerir á Twitter síðu sinni grín af afsökun Joe Biden, fyrrverandi varaforseta. Skjáskot

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gerir óspart grín af afsökunarmyndbandi Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, vegna ásakana í garð Bidens um að hann hafi sýnt af sér ósæmilega hegðun.

Á myndbandi sem Trump hefur deilt á Twitter og sem hefur vakið mikla athygli, sést Biden biðjast afsökunar en hann sjálfur læðist aftan að sjálfum sér grípur sig um axlir of þefar af hári sínu.

Er þetta tengt því sem Biden á að hafa gert Lucy Flores fyrrverandi þingmann Demókrata þegar hún var frambjóðandi til vararíkisstjóra Nevada árið 2014. 

Biden hefur ekki enn gefið tilkynnt um framboð til forseta Bandaríkjanna árið 2020, en margir hafa beðið eftir slíkri tilkynningu þar sem skoðanakannanir hafa í lengri tíma mælt hann vinsælasta frambjóðandann þrátt fyrir að hafa ekki verið í framboði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
Nudd fyrir vellíðan og slökun
LÁTTU DEKRA VIÐ ÞIG MEÐ AFSLAPPANDI NUDDI. HEIT OLIA OG STEINAR. Allir með ...
Barnakerra
Til sölu Emmaljunga barnakerra. (Kerruvagn) Vel með farinn. Tilboð óskast...Sím...
Til leigu - íbúð við Löngumýri,Garðabæ
Til leigu 3ja herb. íbúð, laus frá 1. september nk. Leigist aðeins reyklausum o...