Sóttvarnayfirvöld í Færeyjum með „kórónu-óperu“

Smitum hefur farið fjölgandi í Færeyjum undanfarið.
Smitum hefur farið fjölgandi í Færeyjum undanfarið. mbl.is

Yfirvöld í Færeyjum fóru ansi áhugaverða leið við upplýsingamiðlun til íbúa í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Við upphaf faraldursins gáfu yfirvöld út ansi skemmtilegt myndskeið sem ber titilinn „Ópera Kóróna“, en í ljósi mikillar fjölgunar smita í Færeyjum hafa yfirvöld aftur minnst á myndskeiðið sem var fyrst gefið út 9. apríl. 

Í myndskeiðinu má sjá kórónuveirurnar Kórónu og Kórónus, sem hugsa sig ekki tvisvar um áður en þau smita einstaklinga sem ekki þvo sér um hendur. 

Myndskeiðið má sjá hér að neðan. 

Korona og Koronus spyrja seg ikki fyri, áðrenn tey smitta. Tey trívast væl millum fólk og skitnar hendur, og um tit eru fleiri, so gongur skjótt👇 Tí er tað sera týdningarmikið, at vit eru heima sum mest, at vit halda frástøðu, og at vit vaska okkum væl og ofta um hendurnar. Saman kunnu vit forða smittubreiðsluni! 💛 #samanhvørsær

Posted by Corona.fo on Fimmtudagur, 9. apríl 2020
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert