200 þúsund látnir í Bandaríkjunum

Bandarískir heilbrigðisstarfsmenn á gjöræslu í Kaliforníu.
Bandarískir heilbrigðisstarfsmenn á gjöræslu í Kaliforníu. AFP

Tvö hundruð þúsundasta dauðsfallið af völdum Covid-19 var skráð í Bandaríkjunum í dag.

Samkvæmt tölum John Hopkins-háskóla hafa 200.005 manns látist í Bandaríkjunum af völdum veirunnar og 6,86 milljónir hafa smitast.

Aðeins nokkrar vikur eru þangað til kjósendur í Bandaríkjunum ákveða hvort Donald Trump verði áfram forseti landsins en viðbrögð hans við sjúkdómnum hafa víða verið verið gagnrýnd. 

Skimun í Miami Beach á Flórída.
Skimun í Miami Beach á Flórída. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert