Trump flutti 46 mínútna yfirlýsingu

Donald Trump.
Donald Trump. AFP

Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, er hvergi af baki dottinn í viðleitni sinni að sannfæra fólk um kosningasvindl í bandarísku forsetakosningunum. Nú fyrir skömmu birti hann 46 mínútna ræðu þar sem hann fer yfir ásakanir repúblikana vegna framkvæmdar forsetakosninganna. 

Sjá má ræðu Trump í meðfylgjandi myndbandi. mbl.is

Bloggað um fréttina