Þrír unnu 95 milljónir

Þrír unnu tæpar 95 milljónir hver í Eurojackpot í kvöld. Einn vinningsmiðinn var seldur í Danmörku, annar í Noregi og sá þriðji í Slóveníu. 

Þá unnu sex manns tæpar 17 milljónir, þar af tveir í Þýskalandi, tveir í Noregi og einn í Póllandi. 

mbl.is