Fagnaðarfundir í Brussel

Katrín Jakobsdóttir og Jens Stoltenberg.
Katrín Jakobsdóttir og Jens Stoltenberg. AFP

Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í morgun og taka Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þátt fyrir Íslands hönd. 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. AFP

Leiðtogafundurinn er árviss viðburður en fór fram með rafrænum hætti í fyrra vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. 

Sjá má á myndum frá samkomunni að leiðtogunum leiðist ekki að koma saman í eigin persónu. Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins tók á móti hverjum leiðtoganum á fætur örðum í höfuðstöðvum NATO í morgun. 

Um er að ræða fyrstu opinberu ferð Katrínar Jakobsdóttur í meira en ár erlendis.

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var glaður að sjá er hann …
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, var glaður að sjá er hann gekk í áttina að Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO. AFP
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO heilsast …
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO heilsast með olnbogabandi. AFP
Boris Johnson, spjallar og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hlustar á …
Boris Johnson, spjallar og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hlustar á meðan þeir ganga inn í höfuðstöðvar NATO í Brussel. AFP
Jens Stoltenberg heilsar Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu.
Jens Stoltenberg heilsar Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu. AFP
Jens Stoltenberg tekur á móti Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Jens Stoltenberg tekur á móti Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. AFP
Jens Stoltenberg og Emmanuel Macron,forseti Frakklands í góðu gríni.
Jens Stoltenberg og Emmanuel Macron,forseti Frakklands í góðu gríni. AFP
Leiðtogar NATO-ríkjanna saman komnir í höfuðstöðvum NATO í Brussel.
Leiðtogar NATO-ríkjanna saman komnir í höfuðstöðvum NATO í Brussel. AFP
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands og Jens Stoltenberg.
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands og Jens Stoltenberg. AFP
Angela Merkel, kanslari Þýskalands og Jens Stoltenberg.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands og Jens Stoltenberg. AFP
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna mætir á sinn fyrsta leiðtogafund NATO …
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna mætir á sinn fyrsta leiðtogafund NATO sem forseti. AFP
Emmanuel Macron frakklandsforseti og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada glaðir að …
Emmanuel Macron frakklandsforseti og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada glaðir að sjá hvorn annan ef marka má þessa mynd. AFP
mbl.is