Konur læra sjálfsvörn eftir morð í Lundúnum

Eftir morðin á Söru Everard og Sabinu Nessa í Lundúnum, sem vörpuðu ljósi á aukið óöryggi fólks á götum bresku höfuðborgarinnar, eru margar konur farnar að skrá sig í sjálfsvarnarnámskeið.

„Mér finnst ég vera mjög óörugg í London eins og staðan er núna,“ sagði ein kvennanna í samtali við AFP-fréttastofuna.

mbl.is