Verpa eggjum og njóta verndar hersins

Þúsundir sjávarskjaldbaka verptu eggjum sínum á strönd Níkaragúa í síðustu för sinni þangað þetta haustið.

Skjaldbökurnar, sem eru í útrýmingarhættu, njóta verndar frá hernum til að koma í veg fyrir að fólk eða önnur dýr steli eggjunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert