Fyrstur til að klifra upp að vetri til

Fjallgöngumaðurinn Charles Dubouloz varð á dögunum fyrstur manna til að klifra upp norðurhlið fjallsins Grandes Jorasse sem er hluti af Mont Blanc-fjallgarðinum, einn að vetri til.

Dubouloz er franskur og starfar sem fjallaleiðsögumaður. Gangan upp fjallið tók sex daga í allt að 30 stiga frosti.

mbl.is