Pólskir dúfnaræktendur setja markið hátt

Bréfdúfukeppnir njóta aukinna vinsælda í Póllandi. Sífellt fleiri dúfnaræktendur hafa sigrað alþjóðlegar keppnir og vonast þeir til að fá eins hátt markaðsverð og þeir geta fyrir dúfurnar sínar.

Sumir hugsa aftur á móti minna um peningahliðina og „oft gerist það að ræktendur sem keyptu dúfur að einhverju leyti fyrir tilviljun vinna og það er það besta við þessa íþrótt!“

Nánar má fræðast um málið í meðfylgjandi AFP-myndskeiði. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert