Elon Musk eignaðist tvíbura með stjórnanda

Elon Musk er, að minnsta kosti, níu barna faðir.
Elon Musk er, að minnsta kosti, níu barna faðir. AFP

Dómsskjöl sýna að Elon Musk, forstjóri Tesla, eignaðist tvíbura á síðasta ári með einum af æðstu stjórnendum Neuralink, fyrirtækis sem Musk stofnaði og er í eigu hans.

Konan heitir Shivon Zilis en tvíburarnir eru nú orðnir átta mánaða gamlir. 

Musk á níu börn, svo vitað sé til.

Buisness Insider greinir frá.

mbl.is