Bandaríkin og Taívan hefja viðræður

Tsai Ing-we, forseti Taívan stendur hér við púltið.
Tsai Ing-we, forseti Taívan stendur hér við púltið. AFP

Taívan og Bandaríkin hefja formlegar viðræður um tvíhliða viðskiptasamband sín á milli.

Fyrsti hluti viðræðnanna fer fram á næstu vikum, eða fyrrihluta haustsins, að sögn talsmanns bandaríska viðskiptaráðuneytisins. 

Verða þá tekin fyrir málefni á borð við afnám hafta, stafræn viðskipti og innleiðingu staðla sem stuðla gegn spillingu. Þetta kemur fram í frétt BBC

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert