Banna TikTok í vinnusímum

AFP/Denis Charlet
Belgía samþykkti í dag lög sem gera ríkisstarfsmönnum óheimilt  nota Kínverska snjallsímaforritið TikTok í vinnusímum sínum. Bannið á ekki við um persónulega síma ríkisstarfsmanna en lögin verða í gilditil bráðabirgðanæstu sex mánuði í kjölfar áhættumats um mögulegar njósnir
 
Belgía er ekki fyrsta landið sem grípur til aðgerða varðandi notkun ríkisstarfsmanna á forritinu, en Bandaríkjamenn tilkynntu í febrúar  ríkisstarfsmenn hefðu 30 daga til  eyða því úr vinnusímum sínum.

Þó nokkrar evrópskar ríkisstjórnir og Evrópusambandsstofnanir hafa einnig gefið starfsmönnum sínum fyrirmæli um  eyða forritinu úr snjallsímum og fartölvum sem notaðar eru til vinnu af ótta við  kínversk yfirvöld nýti TikTok til   aðgang  viðkvæmum upplýsingum.

TikTok er kínverskt fyrirtæki og er þar af leiðandi skyldugt  vinna með kínversku leyniþjónustunniÞað er raunveruleikinn” sagði belgíski forsætisráðherrann Alexander De Croo 

Á miðvikudaginn tilkynnti TikTok  fyrirtækið hefði hafið samstarf við óháð öryggisfyrirtæki í Evrópu sem hafi umsjón með notkun á þeim gögnum sem forritið hefur aðgang . Evrópsk notendagögn verði frá og með 2023 geymd í Dublin eða Noregi.
Birgir Ármannssonforseti alþingissagði í svari til Morgunblaðsins fyrr í mánuðinum  þingið skoðaði  stöðuna og aflaði upp­lýs­inga frá þing­um í ná­granna­lönd­umvarðandi hvort banna ætti snjallsíma­for­ritið í vinnu­tækj­um starfs­manna þings­ins.    
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert