Myndskeið: Norðurljós leika á himni

Fögru norðurljósin sem prýtt hafa næturhimininn yfir Íslandi að undanförnu gera vart við sig víðar á norðurhvelinu.

Á myndskeiðinu hér að ofan má til dæmis sjá hvernig litadýrðin lýsti upp himininn í Norður-Finnlandi í nótt.

mbl.is