Tveir létust í sprenginu í súkkulaðiverksmiðju

Mbl.is/Getty

Tveir létust og níu er saknað eftir sprengingu í súkkulaðiverksmiðju í Pennsylvaniu-ríki í Bandaríkjunum í gær. 

Sprengingin varð í verksmiðju RM Palmer Company klukkan 17 á staðaríma í bænum West Reading. 

Að sögn Samantha Kaag bæjarstjóra er verksmiðjan eyðilögð og húsnæðið nánast jafnað við jörðu. 

Verið er að rannsaka orsök sprengingarinnar. 

mbl.is