F16-þotur fá eldsneyti í miðju flugi

Herþotur af gerðinni F16 taka þátt í heræfingunni Arctic Challenge 2023 sem fer fram á Norðurlöndunum.

Alls taka 13 þjóðir þátt í þessari flugæfingu, Atlantshafsbandalagið og um 150 flugvélar aðildarríkja bandalagsins.

Í meðfylgjandi myndskeiði sést þegar þoturnar fá eldsneyti í miðju flugi. 

mbl.is