Myndir: Opnunarhátíð Notre Dame

Notre Dame dómkirkjan í París.
Notre Dame dómkirkjan í París. AFP

Opnunarhátíð Notre Dame dómkirkjunnar í París var haldin í dag. Meðal gesta á hátíðinni voru Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, Vilhjálmur Bretaprins og Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti.

Í apríl árið 2019 kviknaði í kirkjunni en viðgerðir hafa staðið yfir síðustu ár. 

Inni í Notre Dame dómkirkjunni.
Inni í Notre Dame dómkirkjunni. AFP
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Volodimír Selenskí …
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, og Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti. Afp
Árið 2019 kom upp eldur í Notre Dame.
Árið 2019 kom upp eldur í Notre Dame. AFP
Fjöldi fólks fyrir utan Notre Dame í dag.
Fjöldi fólks fyrir utan Notre Dame í dag. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert