Gefur báðum jafnan ávinning

Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna og Júlía Svirídenkó aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu undirrituðu …
Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna og Júlía Svirídenkó aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu undirrituðu samninginn. AFP/Yulia Svyrydenko

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti lýsti því yfir í gær að auðlindasamkomulag Bandaríkjamanna og Úkraínumanna gæfi báðum þjóðum jafnan ávinning, þrátt fyrir að ekki sé kveðið á um neinar sérstakar tryggingar á öryggi Úkraínu í samkomulaginu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka