Páfinn settur í embætti í dag

Leó XIV. heilsar fólkinu.
Leó XIV. heilsar fólkinu. AFP/Stefano Rellandini

Inn­setn­ing­ar­at­höfn Leós XIV. fer fram í dag á Pét­urs­torg­inu í Róm. 

Ýmsir þjóðarleiðtog­ar eru mættir á Péturstorg, þar á meðal JD Vance varaforseti Bandaríkjanna, Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu og Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti.

Leó XIV. er 69 ára gam­all og er frá Banda­ríkj­un­um. Hann er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að verða páfi.

Hér má sjá JD Vance varaforseta Bandaríkjana og eiginkonu hans …
Hér má sjá JD Vance varaforseta Bandaríkjana og eiginkonu hans Ushu. Við hlið Vance er forseti Perú Dina Boluarte. AFP/Jacquelyn Martin
Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.
Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu. AFP/Alberto Pizzoli
Spánarkonungur King Felipe VI og Letizia Spánardrottning.
Spánarkonungur King Felipe VI og Letizia Spánardrottning. AFP/Filippo Monteforte
AFP/Jacuelyn Martin
AFP/Alberto Pizzoli
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert