Íran svarar með drónaárásum

Ali Khameini, æðstiklerk­ur Írans. Klerka­stjórn­in hét því strax að bregðast …
Ali Khameini, æðstiklerk­ur Írans. Klerka­stjórn­in hét því strax að bregðast við árásum Ísraela af hörku. AFP

Íranir hafa hafið umfangsmiklar drónaárásir á Ísrael. Ísraelsher hefur tekist að stöðva drónana til þessa og loftvarnarkerfi hefur haldið.

Í yfirlýsingu segir herinn að drónar hafi verið stöðvaðir utan landamæra Ísraels. Segir herinn að um 100 dróna hafi verið að ræða.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert