Hver er Maria Machado?

Maria Corina Machado ávarpar stuðningsmenn sína í janúar síðastliðnum.
Maria Corina Machado ávarpar stuðningsmenn sína í janúar síðastliðnum. AFP/Federico Parra

Maria Corina Machado, óttalaus aðgerðasinni sem hrífur fólk með sér eins og rokkstjarna, er lykilmanneskja í andstöðunni við ríkisstjórn Nicolas Maduro, forseta Venesúela, sem hefur stýrt landinu með harðri hendi.

Machado hefur verið lýst sem la libertadora og er þar vísað í venesúelsku sjálfstæðishetjuna Simon Frelsishetju [e. The Liberator] Bolivar.

Machado hlaut Nóbelsverðlaunin í morgun fyrir starf sitt í þágu lýðræðis.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert