Búist er við að palestínskir fangar verði látnir lausir í dag samkvæmt vopnahléssamkomulagi eftir að Hamas sleppti 20 eftirlifandi ísraelskum gíslum úr haldi í morgun.
Við frelsun gíslanna hyggst Ísrael sleppa nær 2.000 palestínskum föngum úr haldi. Um 250 þeirra afplána lífstíðardóma en 1.700 hafa verið í haldi frá upphafi stríðsins.
Sjúkrahús í Gasa eru reiðubúin að taka á móti föngunum og í yfirlýsingu frá Hamas-hryðjuverkasamtökunum kemur fram að fyrsta rútan af 38 sem flytja fangana frá Ísrael sé komin til Gasa.
Jón Bjarnason:
Friður í Palestínu- Stór dagur í sögunni- Bæn um frið
