Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein er sakaður um ósæmilega framkomu í garð samstarfskvenna um áratuga skeið.
Herinn í Mjanmar framkvæmdi valdarán þar í landi í byrjun febrúarmánaðar. Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjanmar, og fleiri stjórnmálamenn voru tekin höndum af hernum skömmu áður.