Hólmasel sigraði

Félagsmiðstöðin Hólmasel vann Samfés söngkeppnina 2011.
Félagsmiðstöðin Hólmasel vann Samfés söngkeppnina 2011. mbl.is/Kristinn

Félagsmiðstöðin Hólmasel í Reykjavík fór með sigur af hólmi í söngkeppni Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, í Laugardalshöll í dag. Sigurlagið heitir Mín eina ást og flytjendurnir heita Teitur, Reynir, Karin og Karen.

Í öðru sæti var félagsmiðstöðin 101 og í þriðja sæti voru Vestmanneyjar. Félagsmiðststöðin Friður þótti vera með tæknilega best útfærða atriðið og James Blöndal, félagsmiðstöðinni Fönix, fékk sérstök íslenskuverðlaun fyrir besta textann.

Sigurvegarar Samfés 2011.
Sigurvegarar Samfés 2011. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Fjöldi var samankominn á Samfés í Laugardalshöll í dag.
Fjöldi var samankominn á Samfés í Laugardalshöll í dag. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Í öðru sæti var félagsmiðstöðin 101 og Eyjamenn lentu í …
Í öðru sæti var félagsmiðstöðin 101 og Eyjamenn lentu í því þriðja. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Kynnar Samfés 2011.
Kynnar Samfés 2011. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
James Blöndal, félagsmiðstöðinni Fönix, fékk sérstök íslenskuverðlaun fyrir besta textann. …
James Blöndal, félagsmiðstöðinni Fönix, fékk sérstök íslenskuverðlaun fyrir besta textann. Hann gat ekki sjálfur tekið við verðlaununum. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Félagsmiðststöðin Friður þótti vera með tæknilega best útfærða atriðið.
Félagsmiðststöðin Friður þótti vera með tæknilega best útfærða atriðið. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is

Veröld/Fólk — Fleiri fréttir

Í gær

Fimmtudaginn 18. júlí

Miðvikudaginn 17. júlí

Þriðjudaginn 16. júlí

Mánudaginn 15. júlí

Sunnudaginn 14. júlí

Laugardaginn 13. júlí