"Hlýtt er þel alþjóðar sem umvefur ykkur"

Karl Sigurbjörnsson biskup mælir blessunarorð við kistu Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. …
Karl Sigurbjörnsson biskup mælir blessunarorð við kistu Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og dæturnar Dalla og Tinna standa hjá. Morgunblaðið/Golli

Kista Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar kom til landsins frá Seattle í Bandaríkjunum laust eftir hádegi í dag. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og dætur hans, Guðrún Tinna og Svanhildur Dalla, fylgdu kistunni heim. Frá Keflavíkurflugvelli, þar sem móttökuathöfn fór fram, var kistan flutt í Bessastaðakirkju.


Sorgarlög eftir íslensk tónskáld


„Sál hennar fagnar nú"

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert