Útför Guðrúnar Katrínar hafin í Hallgrímskirkju

Frá upphafi útfarar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur í Hallgrímskirkju.
Frá upphafi útfarar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur í Hallgrímskirkju. Morgunblaðið/Kristinn

Útför Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar hófst klukkan 11 í Hallgrímskirkju, en hr. Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands jarðsyngur. Viðstaddir auk fjölda annarra gesta, eru þjóðhöfðingjar allra Norðurlandanna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert