Ferskir kjúklingar og Reykjagarður fá ekki að sameinast

Kjúklingabúin Ferskir kjúklingar í Mosfellsbæ og Reykjagarður á Hellu fá ekki að sameinast samkvæmt niðurstöðu Samkeppnisstofnunar, að því er fram kom í fréttum RÚV. Samkeppnisstofnun fellst á að slátrun fari að miklu leyti fram hjá Ferskum kjúklingum en áfram verður slátrað að hluta hjá Reykjagarði. Unnið hefur verið að sameiningu þessara tveggja fyrirtækja en sameinað fyrirtæki hefði yfirburðastöðu á kjúklingamarkaði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert