Davíð og Ingibjörg Sólrún vinsælust

Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er umdeildasti stjórnmálamaður landsins og sá stjórnmálamaður sem fólk ber mest traust til, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag. Fast á hæla Davíðs er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, en aðrir standa þeim langt að baki.

mbl.is