Meint líkamsárás á sakborning til skoðunar

Lögreglan í Reykjavík hefur til skoðunar meinta líkamsárás á Grétar Sigurðarson, einn sakborninga í Neskaupstaðarmáli í fyrrinótt. Lögreglan hafði tal af Grétari á sjúkrahúsi í gær og var ákveðið að hann myndi í kjölfarið koma á lögreglustöð til að leggja fram kæru. Að sögn Harðar Jóhannessonar yfirlögregluþjóns varð þó ekki af því. Grétar gaf lögreglu takmarkaðar upplýsingar á sjúkrahúsinu og eru málsatvik óljós. Meiðsli hans voru óveruleg að sögn Harðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »