Harpa Sjöfn og Kristinn Styrkársson Proppé hittast á ný

Harpa Sjöfn við pylsuvagninn
Harpa Sjöfn við pylsuvagninn Morgunblaðið

Tökur á nýrri kvikmynd Ágústs Guðmundssonar, Í takt við tímann, hófust af fullum krafti á Ingólfstorgi í gær og er áformað að þær standi yfir í sumar. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Með allt á hreinu sem frumsýnd var árið 1982 og skartaði Stuðmönnum í aðalhlutverkum en Stuðmenn verða einnig í aðalhlutverkum í þessari mynd. Atriðið sem tekið var upp í gær gerist við pylsuvagn þar sem Harpa Sjöfn Hermundardóttir og Kristinn Styrkársson Proppé hitta hvort annað í fyrsta sinn í mörg ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »